SG TRAINING 소개
Í fjarþjálfunarappinu færðu sérhannað æfingaplan hvort sem er til lengri eða skemmtri tíma. Appið hentar því öllum sem vilja góðan studning í styrktar- og þolþjálfun og vilja æfa þegar þeim hentar. Sigurbjörg eigandi SG Training er með B.sc. gráðu í íþróttafræði og B.sc. gráðu í sálfræði og hefur starfað í tæplega 20 ár sem þjálfari, kennari og ráðgjafi. Hún var áður landsliðskona í sundi en eftir sundferilinn hefur hún mest æft hlaup og styrktarþjálfun. Hennar sérsvið snýr að stoðkerfisvandamálum og aðstoða einstaklinga sem eru að stíga sín fyrstu skref í hreyfingu.
더 보기